Hvítmaga

Myndirnar tvær eru teknar um 2010. Litlafjall og Skógafjall til vinstri. Hvítmaga fyrir miðri mynd, þá Sólheimajökull. Yfir skriðjökulinn sér til Lakalands. Í forgrunni er Fjallgilsá og Tómas Ísleifsson horfir til Ólafs Kr. Sigurðssonar myndatökumanns.

Menn og fé á Sólheimajökli. Á tveimur myndum er verið að reka í Hvítmögu að vori. Á hinum myndunum er haustsafn úr Hvítmögu. Jónas Erlendsson í Fagradal tók allar myndirnar.