Skúli 1760, Norðuramt

Jarðabók Skúla 1760-69. Í þessu bindi eru jarðir í Dalasýslu og áfram vestur og norður og endar á Þingeyjarsýslum. Handritið er varðveitt á Þjóðskjalasafns. Tölusettar blaðsíður eru 722. Sýslur byrja á hértöldum blaðsíðum.

Dalasýsla 1, Barðastrandarsýsla 105, Ísafjarðarsýsla 149, Strandasýsla 263, Húnavatnssýsla 313, Skagafjarðarsýsla 425, Eyjafjarðarsýsla 509, Þingeyjarsýsla 605

Best er að skoða myndirnar með vél sem hefur snertiskjá. Þá er hægt að stækka, minnka og færa mynd til með fingrunum.