Blaðagreinar

Hér er hlekkur á síðu með blaðagreinum um stjórnmál dagsins.

Neðar á þessari síðu eru skrif mín í Morgunblaðið um gildandi landskiptalög og hæstaréttardóm nr. 610/2007. Fyrst nýjustu greinarnar:

Heimildir landskiptalaga, birt 28.2.2018, Pdf skjal: 180228_Heimildir landskiptalaga

Rétt skjöl og röng,             birt 7.3.2018,   Pdf skjal: 180307_Rétt skjöl og röng

Dýrust jörð á Íslandi,        birt 24.4.2018  Pdf skjal: Dýrust jörð á Íslandi

Fornir höfðingjar Sólheima,   birt 19.6. 2018 Pdf skjal: Fornir höfðingjar Sólheima

Í fyrrnefndum greinum er vitnað í skráningu  Jarða- og bændatals 1752-1767. Ef þú smellir hér sést skráningin betur, en í Morgunblaðinu.

Þú þarft að renna niður síðuna “Skúli fógeti” til að finna myndina af skjalinu frá árinu 1753. Best er að skoða myndir á vefnum með því að nota tölvu með snertiskjá til að stækka og minnka það sem á er horft. Þá sést greinilega að talan 40 er skráð með öðru handbragði, en annað í skjalinu.

Eftirfarandi fimm greinar birtust í Morgunblaðinu árið 2017:

Glámskyggn hæstaréttardómari                   Birt 3.2.2017, Pdf-skjal: 170203_glamskyggn_domari

Löggerningar og jarðabækur                         Birt 18.2.2017,  Pdf-skjal:170218_loggerningar

Skattmat og eignarréttur                                Birt 2.3.2017,  Pdf-skjal: 170302_skattmat

“Leyfileg sönnunargögn”                                Birt 21.3.2017,  Pdf-skjal: leyfileg_gogn

“Leyfileg sönnunargögn” – Landskiptalög   Birt 30.3.2017,  Pdf-skjal:170330_leyfileg_landskipti

Í tveimur síðustu greinunum geri ég nokkra grein fyrir þætti búnaðarfrömuðanna og þingmannanna Páls Zophaníssonar og Steingríms Steinþórssonar í setningu ólaganna. Enn hef ég ekki lokið við að skoða þátt þingmanna í lagasetningunni, en er þó kominn skrefinu lengra. Á Alþingi sátu þá 50 þingmenn, sem var í tveimur deildum. Lögin voru samþykkt samhljóða í báðum deildum og án mikilla umræðna.

Lagafrumvarpið fór frá landbúnaðarnefndÍ. Í henni sátu sjö menn, auk þeirra Páls og Steingríms voru: Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni Ásgeirsson, Jón Pálmason, Pétur Ottesen og Þorsteinn Þorsteinsson. Aðeins Páll og Steingrímur tóku til máls um frumvarpið. Þingið allt var ábyrgt fyrir smíðinni. Klökkast er að á þinginu voru níu lögfræðingar og einn; Ólafur Thors hafði lesið lög. Hvar var skilningur þeirra á eignarrétti?

Eftirfarandi greinar voru birtar í Morgunblaðinu árið 2009:

21. febrúar 2009: 090221_Glamskyggni     2. apríl 2009: 090402_Glamskyggni     4. júlí 2009: 090704_Glamskyggni                                                             og 16. september 2009: 090916_virding