Jarða- og bændatal 1752-1767

Handritið er varðveitt í Landshöfðingjasafni Þjóðskjalasafns. Tölusettar blaðsíður eru 520. Á þriðju mynd sést hvenær hver sýsla byrjar.

Best er að skoða myndirnar með vél sem hefur snertiskjá. Þá er hægt að stækka, minnka og færa mynd til með fingrunum. Því miður er víða erfitt að sjá tölur, sem eru í aftasta dálki á vinstri hluta opnu. Til að ráða bót á því hefði þurft að losa bókina úr bandinu.