Skúli 1760, Suðuramt

Jarðabók Skúla 1760-69. Í þessu bindi eru jarðir í Múlasýslum og áfram suður og vestur og endar á Snæfellsnessýslu. Handritið er varðveitt á Þjóðskjalasafni. Tölusettar blaðsíður eru 625. Sýslur byrja á hértöldum blaðsíðum.

Múlasýsla 1, Austur Skaftafellssýsla 56, Vestur Skaftafellssýsla 70, Rangárvallasýsla 82, Árnessýsla 224, Gullbringusýsla 322, Kjósarsýsla 342, Borgarfjarðarsýsla 382, Mýrasýsla 474, Hnappadalssýsla 546, Snæfellsnessýsla 568.

Best er að skoða myndirnar með vél sem hefur snertiskjá. Þá er hægt að stækka, minnka og færa mynd til með fingrunum.