Fasteignabók 1922

Hér eru myndir af fasteignabókinni 1922, en hún er ein af þremur “leyfilegum” sönnunargögnum í eignarrétti landskipta. Bókin var mynduð af starfsmönnum Landsbókasafns – Háskólabókasafns.