Stjórnmál dagsins

Til þessa dags; þ.e. 1. nóvember 2019, hefur efni vefsíðunnar einskorðast við eignarrétt landskipta og fjölskyldumyndir. Hér verður að einhverju marki fjallað um stjórnmál á Íslandi á líðandi stund. Hvatinn að þessu, hér nýja verkefni, er ótti minn um að íslensk stjórnvöld sjái fótum okkar ekki forráð. Á miðju sumri tók ég að kynna mér röksemdir með og móti þriðja orkupakkanum. Í framhaldi eru hér nokkrar Morgunblaðsgreinar, sem birst hafa um málið. Yngsta greinin er hér fyrst.

Ég hef löngun til að birta skrif annarra um málið, eftir því sem mér vinnst tími til og þá með leyfi höfunda. Þá hef ég í hyggju að setja hlekki yfir á skrif, sem liggja á opinberum vefum.

Fráleitur samanburður lagasnáps, Morgunblaðið 17.10. 2019

Orkupakkinn og frétt mánaðarins, Morgunblaðið 31.8. 2019

Orkupakki 3 og hlýnun andrúmslofts, Morgunblaðið 28.8. 2019

Auðlindir Íslands, Morgunblaðið 10.8. 2019

xxxx