Jarðabækur 1695-1697

Hér eru myndir af hluta handritsins AM 463 fol. Myndirnar eru af jarðabókum frá 1695 til 1697 úr hinum forna Austfirðingafjórðungi. Verkið var unnið af sýslumönnum og ber embættisfærslum þeirra gott vitni.