Til þessa dags; þ.e. 1. nóvember 2019, hefur efni vefsíðunnar einskorðast við eignarrétt landskipta og fjölskyldumyndir. Hér verður að einhverju marki fjallað um stjórnmál á Íslandi á líðandi stund. Hvatinn að þessu, hér nýja verkefni, er ótti minn um að íslensk stjórnvöld sjái fótum okkar ekki forráð. Á miðju sumri tók ég að kynna mér röksemdir með og móti þriðja orkupakkanum. Í framhaldi eru hér nokkrar Morgunblaðsgreinar, sem birst hafa um málið. Yngsta greinin er hér fyrst.
Fráleitur samanburður lagasnáps, Morgunblaðið 17.10. 2019
Orkupakkinn og frétt mánaðarins, Morgunblaðið 31.8. 2019
Orkupakki 3 og hlýnun andrúmslofts, Morgunblaðið 28.8. 2019
Auðlindir Íslands, Morgunblaðið 10.8. 2019