Skyldulið

Í tilefni af sextugsafmæli Lilju Arnardóttur, frænku minnar, þann 26. maí 2018 hef ég birt eftirfarandi myndaröð:

1. Erlingur og Hallbera á Sólheimum ásamt börnum árið 1905. Ísleifur yst til vinstri. 2. Erlingur Brynjólfsson. 3. Tómas og Margrét í Vík ásamt Tómasi syni sínum, um 1903. 4.  Tómas og Margrét um 1910. 5. Nemendur og kennarar barnaskólans í Vik um 1920. Tvíburarnir; Ágústa situr til vinstri og Lilja stendur við öxl hennar.

6. Ágústa og Lilja vorið 1920, fermingarmynd. 7. Ísleifur á Sólheimum um 1920. 8. Lilja 21 eða 22 ára. 9-10. Myndirnar af Lilju og Ísleifi samstæðar, teknar sama sumardag 1929 eða 1930. Og lífið brosir við – Ísleifur berbaka á gamminum Hæring.

6. Ísleifur og Hæringur í haustkalsa um 1935. 12. Lilja, Hallbera, Erlingur og Ísleifur árið 1941. 13. Ísleifur og börn í heyskap, líklega 1942 14. Lilja og dætur, síðsumars 1944. 15. Halla og Gréta.

16-18. Halla. 19. Halla, í Vík á sautjánda júní 1952. 20. Halla tvítug.

21. Ísleifur og Lilja með börnum í ágúst 1953, í aldursröð: Erlingur, Hallbera, Margrét og Tómas. 22. Afmælisbarn myndaraðarinnar, Lilja, árgömul á Óseyri í Stöðvarfirði. 23. Systur í sól sumarið 1960, Halla með Ísleif og Gréta heldur á Lilju. 24. Lilja 4.ra og Ísleifur 2.ja ára. 25. Sami dagur.

26. Sami dagur. 27. Lilja Tómasdóttir umpottar blómum sumarið 1962 og Halla hefur brugðið sér úr eldhúsinu, með svuntu! Gréta íhugul. 28. Elsa Arnardóttir á öðru ári sumarið 1963. 29. Lilja og Ísleifur Arnarbörn á Sólheimum 1969. 30.  Ísleifur, Njáll, Lilja og Sólborg Lilja sumarið 1969.

31. Örn skipstjóri á Ófeigi III, VE 324. 32. Á páskum 1969; Elsa, Örn, Lilja, Halla og Ísleifur. 33-34. Sama fólk á páskum. 35. Lilja á páskum.

36-44. Systkinin einnig á páskum. 45. Liljur, Ísleifur og Njáll sumarið 1969.

46. Lilja, Sólborg Lilja, Gréta, Njáll og Ísleifur, túnárar fangaðir. 47-50. Hirðing á Æsumýrarennum sumarið 1970: Lilja, Ísleifur og Gunnar.

51. Tommi. 52. Lilja og Erlingur Örn sumarið 1970. 53. Með ömmu á jólum 1970. 54-55. Elsa níu ára þann 30.12.1970.

56-57. afmælið. 58-59. Bræður í fimmtugsafmæli föður síns, 18.3.1972. 60. Ferming Lilju á páskum 1972.

61-74. Ferming Lilju á páskum 1972. 75. Vestmannaeyjar 24.1.1973.

76-80. Vestmannaeyjar 24.1.1973.

81. Vestmannaeyjar vorið 1973. 82. Dætrabörn Lilju Tómasdóttur eftir jarðsetningu hennar í ágúst 1973. 83-84. Halla og Örn með þremur barna sinna sumarið 1974. 85. Halla og Örn í Þorlákshöfn.